Efnagreining ehf

Efnamælingafyrirtæki með aðsetur að Lækjarflóa 10 a, Akranesi

 

 

Við bjóðum uppá:

Heyefnagreiningar Erum með heyefnagreiningar við allra hæfi! Sjá verðskrá.

Jarðvegsefnagreiningar fyrir bændur og eigendur golfvalla og iþróttavalla. Einnig greiningar fyrir áhugagarðyrkjufólk.  Mælum stein- snefilefni í jarðvegi. Einng mælum við Heildar N, leiðni, sýrustig og rúmþyngd.

Mælingar í skít  Í kúamykju, sauðataði, svínaskít, hrossaskít og minkaskít. (stein.- snefilefni, ammoníum og Heildar N og glæðitap).

Greining blóðs úr hestum Greinum  stein- og snefilefni (t.d selen, zink og járn)

Orkumælingar  Prótein, fita, þurrefni og aska. Orka. Orkuútreikningur.
Greiningar fyrir garðyrkjubændur Við bjóðum garðyrkjubændum með ræktun, bæði úti og inni greiningar við hæfi.

Meðal mælinga er:

  1. Stein- og snefilefnagreiningar í heyi, jarðvegi, skít, blóði og vatni
  2. Hraðvirkar prótein-, trénis- og meltanleikamælingar í heyi (NIR-greiningar)
  3. Snefilfrumefnagreiningar (Getum mælt flest frumefni í lotukerfinu í mjög lágum styrkjum)
  4. Orkuefnamælingar. Prótein, fita, kolvetni, aska, þurrefni.
  5. Sýrustigsmælingar

 

Comments are closed.