Niðurstöðublað hestahey sýnishorn

Við gerum heyefnagreiningar sniðnar að þínum þörfum. Niðurstöðublaðið sem hér fylgir með, sýnir hvernig við reiknum út kg/hey á dag á hest út frá greiningunni á þínu heyi fyrir:

  • hest í viðhaldsfóðri
  • hest í léttri notkun
  • hest í mikilli brúkun.

Viðmið fylgja á niðurstöðublaðinu.

Verð fyrir minni greiningu: Meltanleiki, prótein, NDF og FE, án stein- og snefilefna 5.553.- Stærri greining við bætast stein- og snefilefni kostar  11.176.-  kr.  Verð eru með vsk.

Það tekur yfirleitt einn sólarhring fyrir póstinn að koma sýnunum til okkar.
Við verðum með greiningar á hálfsmánaðarfresti í allan vetur.

Smelltu hér til að sjá sýnishorn l, sem er greining á heysýni úr okkar eigin hesthúsi.

Sendið okkur 100-200 gr. af heysýni í umslagi:
Efnagreining ehf, Lækjarflói 10 a, 300 Akranes. s 6612629.

 

 

This entry was posted in Greiningar. Bookmark the permalink.

Comments are closed.