Efnisflokkur: Greiningar

Niðurstöðublað hestahey sýnishorn

Við gerum heyefnagreiningar sniðnar að þínum þörfum. Niðurstöðublaðið sem hér fylgir með, sýnir hvernig við reiknum út kg/hey á dag á hest út frá greiningunni á þínu heyi fyrir: hest í viðhaldsfóðri hest í léttri notkun hest í mikilli brúkun. Viðmið fylgja á niðurstöðublaðinu. Verð fyrir minni greiningu: Meltanleiki, prótein, NDF og FE, án stein- og snefilefna 5.553.- Stærri greining við bætast stein- og snefilefni kostar  11.176.-  kr.  Verð eru … Lesa meira


Örveru- og lífefnastofa

Við höfum tekið í notkun örveru- og lífefnarannsóknastofu. Höfum lagt mesta áherslu á að setja upp aðferðir fyrir örverugreiningar. Getum gert hraðpróf á vatnssýnum til að finna heildarfjölda gerla og hvort coliforms, þar á meðal e-coli eru þar á meðal. Þetta einfalda próf tekur aðeins tvo sólarhringa og hentar vel til að skoða heilæmi vatns hjá þeim sem eru með eigin vatnsból. Erum einnig með plötulesara (plate reader) og getum … Lesa meira


Er heyið þitt nógu gott fyrir hestinn?

Heyefnagreiningar við allra hæfi Efnagreining ehf býður uppá heyefnagreiningar sem eru sérsniðnar að þörfum hestamanna. Niðurstöðurnar eru á mannamáli þar sem gefin eru upp viðmið og einnig eru alveg nýtt hjá okkur að reikna út hvað mörg kíló þú þarft að gefa hestinum þinum á dag, reiknað út frá fóðureiningum í þínu heyi. Þá er gefið upp hvað mörg kg þú þarft að gefa, miðað við hvort um viðhaldsfóður er … Lesa meira