Author Archives: Elísabet Axelsdóttir

Nú er góður tími til að senda okkur jarðveg

Ertu í ræktunarhugleiðingum ? Nú er góður tími til að senda okkur jarðveg.  Það er nauðsynlegt að vita hvernig ástandið á moldinni er þ.e hvernig áburður hentar þér. Fyrir áhugasama sendu tölvupóst beta@efnagreining.is eða hringdu s. 6612629


Jarðvegsefnagreiningar fyrir áhugafólk í garðrækt

Greinum stein- og snefilefni í jarðvegi allt árið um kring !        


Örveru- og lífefnastofa

Við höfum tekið í notkun örveru- og lífefnarannsóknastofu. Höfum lagt mesta áherslu á að setja upp aðferðir fyrir örverugreiningar. Getum gert hraðpróf á vatnssýnum til að finna heildarfjölda gerla og hvort coliforms, þar á meðal e-coli eru þar á meðal. Þetta einfalda próf tekur aðeins tvo sólarhringa og hentar vel til að skoða heilæmi vatns hjá þeim sem eru með eigin vatnsból. Erum einnig með plötulesara (plate reader) og getum … Lesa meira


Er heyið þitt nógu gott fyrir hestinn?

Heyefnagreiningar við allra hæfi Efnagreining ehf býður uppá heyefnagreiningar sem eru sérsniðnar að þörfum hestamanna. Niðurstöðurnar eru á mannamáli þar sem gefin eru upp viðmið og einnig eru alveg nýtt hjá okkur að reikna út hvað mörg kíló þú þarft að gefa hestinum þinum á dag, reiknað út frá fóðureiningum í þínu heyi. Þá er gefið upp hvað mörg kg þú þarft að gefa, miðað við hvort um viðhaldsfóður er … Lesa meira


Nýr vefur

Vorum að taka í notkun nýjan vef. Nú verður auðveldara fyrir okkur að setja inn fréttir og leyfa viðskiptavinum okkar að fylgjast með starfseminni.